Sjálfstætt starfandi lögmaður hjá ADVEL lögmönnum og fyrirrennurum stofunar
1985 - 1988
Lögfræðistofa Jóns Ólafssonar hrl. og Skúla Pálssonar hrl.
1977 - 1985
Tíminn (síðar NT), blaðamaður og síðar fréttastjóri, samhliða laganámi
Menntun
1985
Cand.jur. frá Háskóla Íslands
Réttindi til málflutnings fyrir
Hæstarétti Íslands
Landsrétti
Héraðsdómstólunum
Helstu starfssvið
Félagaréttur og fyrirtækjaráðgjöf, fjárhagsleg endurskipulagning, lánasamningar og fjármögnun fyrirtækja, gjaldþrot og nauðasamningar, yfirtökur og samrunar
Félags- og trúnaðarstörf
Stjórnarformaður og stjórnarmaður í Borgey hf. 1994-1996
Stjórnarmaður í Olíuverslun Íslands hf. 1994-1996
Formaður Siðanefndar Blaðamannafélags Íslands frá 2003 um nokkurra ára skeið
Sat í starfshópi ríkisstjórnarinnar um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2004
Sat í starfshópi menntamálaráðherra um íslenska fjölmiðla 2004-2005