Leiðir skilja – tveir afleggjarar

Hinn 1. febrúar 2021 skildu leiðir með eigendum Advel lögmanna slf. sem hefur það í för með sér að starfsemi þeirrar kennitölu verður hætt, en við taka tveir nýjir sprotar, þar sem húsbændur og hjú gamla Advel raða sér á tvo nýja bekki. Við verðum áfram á sama stað og heitum nú ARTA lögmenn ehf. […]

Sjá frétt